Skip to main content

Indie game storeFree gamesFun gamesHorror games
Game developmentAssetsComics
SalesBundles
Jobs
TagsGame Engines

Pros:
Tónlistin er skemmtileg
Fjölbreytileikinn af brauðunum líka geggjað
Movement er snappy
Sagan, eins lítil og hún er, er skemmtilegt og fyndin :D

Cons:
Level 1 er gott en í level 2 er hægt að hoppa endalaust, maður getur hoppað á veggjum en það er ekkert sem stoppar mig frá því að hoppa í loftinu eins og ég vil.
(ÞETTA ER FIXED)
Stundum er maður að hoppa fram af platformi með ekkert sense af hvert maður á að fara nema bara giska á að fara áfram og halda inni D og lendir svo beint á brauði án þess að hafa tími til að bregðast við og deyja.
Air time er svolítið of mikið og playerinn hefur mikla stjórn í loftinu

Thoughts:
Overall skemmtilegur leikur, eina sem ég get sett útá hann er að prófa að finetune-a hoppið aðeins